Önnur dæmisaga um TR

Árið 1995 urðum við hjónin fyrir því áfalli að missa tvíbura, þeir fæddust á 28 viku og lifðu í klukkutíma. Á þessum tíma var skilgreiningin þannig að eftir 28 vikur þá var það orðið barn en ekki fóstur eða eitthvað svoleiðis og einnig var það þannig að maður átti rétt á 3 mánuðum ef barnið var andvana fætt en fullu fæðingarorlofi ef barnið var lifandi fætt + auka mánuð af því þetta voru tvíburar. Nú, þegar þetta gerist þá fer pabbi minn niður í TR með möppu með öllum skjölum sem þurfti, ásamt fæðingar og dánarvottorði frá Landspítalanum. Þar tekur á móti honum kona sem strax stimplar hann SVIKARA og fer að véfengja það að tvíburarnir hefðu fæðst lifandi!.Pabbi bara átti ekki til orð og spyr hana hvort hún sé virkilega að véfengja fæðingar og dánarvottorð frá LandsspítalanumShocking!!!!Já hún var að því og  hringdi í læknana til að fá þetta staðfest. Þetta er náttúrulega alveg með ólíkindum þetta lið þarna hjá TR. Þessi frétt um manninn sem missti bæturnar gerir mig svo reiða að ég gæti öskraðAngry. Það liggur við að maður óski þess að einhver nákomin þessum háu herrum niður á Alþingi þurfi að ganga í gegnum þennan frumskóg sem TR er. Skamm skammPinch.


mbl.is Stórtapaði á að þiggja bætur eftir slys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki hljómar hún trúlega þessi saga.

Fransman (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 12:18

2 identicon

Mér er alveg sama hvort þú trúir mér eða ei herra fransman. Við lentum allavega í þessu og ég færi nú varla að skrifa eitthvað hérna á netið ef það væri lygi.

kv Issa

Issa (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Issa
Issa
ég er bara ég, þú ert bara þú.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband